10.02.2001 til 01.03.2001

Eyðibýli - Nökkvi Elíasson og Brian Sweeney

Um er að ræða samsýningu ljósmyndaranna Nökkva Elíassonar og Brian Sweeney, sem samanstendur af á fjórða tug ljósmynda, svart hvítum og litmyndum, teknum af eyðibýlum víðsvegar á Íslandi.

Eyðibýli

Eyðibýli Nökkva eru svart hvít, fjarræn og drungaleg, en eyðibýli Brians, sem eru í lit, sýnast af þeim sökum einum nær okkur í tíma, virðast jafnvel hafa verið yfirgefin af ábúendum í flýti skömmu áður en ljósmyndin var tekin. En ljósmyndirnar á sýningunni einskorðast ekki við eyðibýli: þar getur að líta samspil óvenjulegrar birtu, stórbrotins landslags og fágætrar myndbyggingar. Afskekktu bæjarhúsin bera við þungbúinn himininn, gera ljósmyndirnar svo áhrifamiklar sem raun ber vitni.

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

mán-fim 10:00-18:00

fös 11:00-18:00

helgar 13:00-17:00

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskahátíðin

Lokað páskahelgina frá fim-mán

Sumardagurinn fyrsti.

Lokað

Verkalýðsdagurinn

Lokað 1. maí

Uppstigningardagur

Lokað

Hvítasunna

Lokað

Þjóðhátíðardagurinn

Lokað 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.240 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

850 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

7.700 kr.

Menningarkort 67+, árskort

2.220 kr.

ICOM og FÍSOS korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista Borgarsögusafns

Þú færð fréttabréf um opnanir og viðburði ofl.