24.05.2003 til 01.09.2003

FRUMEFNIN FIMM - Ferðadagbækur Claire Xuan

Sýningin Frumefnin fimm– Ferðadagbækur Claire Xuan er byggð á ferðadagbókum frönsk-víetnömsku listakonunnar Claire Xuan og er safn ljósmynda sem eru geymdar í handgerðri öskju. Ljósmyndirnar eru unnar með litógrafíu og á pappír úr náttúrulegum efnum. Á milli myndanna er þunnur pappír (papyrus) með áþrykktum sérkennum og leturtáknum mismunandi þjóða.

Frumefnin fimm

Claire sækir innblásturinn að hugmyndinni um ferðadagbækurnar til meginfrumefnanna fimm í Asíu og spanna ferðadagbækurnar starfsferil Claire Xuan síðastliðin sex ár í fimm mismunandi löndum: Víetnam, París (Frakklandi), Marokkó, Madagaskar og á Íslandi. Á ferðum sínum vítt og breitt um heiminn leitar Claire að birtingarmyndum þessara fimm náttúrulegu frumefna alheimsins: trés, elds, jarðar, málma og vatns og festir þau á filmu.

 

Ljósmyndir Claire Xuan vega augljóslega þyngst í verkum hennar, en þær teljast þó einar og sér ekki vera mikilvægustu verk sýningarinnar heldur gegnir askjan sjálf og gerð hennar jafnveigamiklu hlutverki.

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

mán-fim 10:00-18:00

fös 11:00-18:00

helgar 13:00-17:00

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskahátíðin

Lokað páskahelgina frá fim-mán

Sumardagurinn fyrsti.

Lokað

Verkalýðsdagurinn

Lokað 1. maí

Uppstigningardagur

Lokað

Hvítasunna

Lokað

Þjóðhátíðardagurinn

Lokað 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.200 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

820 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

7.450 kr.

ICOM og FÍSOS korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.