Skotið 14.11.2019 til 03.02.2020

Geimhliðstæða: Tunglið á jörðinni | Matthew Broadhead

Broadhead kannar tengingar á milli ólíkra viðfangsefna s.s. jarðfræði, mannfræði, sögu og goðsagna. Verk hans eru á skurðpunkti hugmyndalistar og raunsannra heimilda.

Geimhliðstæða: Tunglið á jörðinni

Vinna að verkefninu hófst snemma árs 2016, einu ári á undan og einu ári eftir að liðin var hálf öld frá því að farnir voru tveir vísindaleiðangrar á vegum NASA og Bandarísku jarðvísindastofnunarinnar. Bandarískir geimfarar og starfslið beggja stofnananna fóru til Íslands árin 1965 og 1967. NASA taldi að á Íslandi væru „landssvæði sem líktust tunglinu líklega hvað mest“. Stofnanirnar unnu saman að því að rannsaka aðstæður gaumgæfilega.

Prófessorarnir Sigurður Þórarinsson og Guðmundur Sigvaldason voru sérfræðingar í jarðfræði Íslands og veittu leiðsögn þegar farið var í könnunarleiðangra á nokkra veigamikla staði eins og í sigketil Öskju, að Mývatni og á Reykjanesskagann. Við undirbúning mögulegrar lendingar á tunglinu voru fundin hliðstæð jarðsvæði og til að meta og ákvarða hvort geimfararnir gætu á árangursríkan hátt framkvæmt tilraunir í eyðilegu umhverfi og tekið sýni eins og ætlast var til að gert yrði á tunglinu. Geimhliðstæða (space analogue) er orð sem NASA notar til að lýsa stöðum á jörðinni sem talið er að bjóði upp á aðstæður áþekkar þeim sem eru á öðrum himintunglum, þ.m.t. tunglinu og Mars, með tilliti til jarðfræði, umhverfis eða líffræðilegra þátta.

Broadhead kannar tengingar á milli ólíkra viðfangsefna s.s. jarðfræði, mannfræði, sögu og goðsagna. Verk hans eru á skurðpunkti hugmyndalistar og raunsannra heimilda.

Broadhead ólst upp í norðurhluta Devon. Að loknu námi við Petroc skólann stundaði hann nám í ljósmyndun við háskólann í Brighton og útskrifaðist þaðan með láði. Hann lauk fyrir stuttu meistaranámi við West of England háskólann í Bristol. Þrátt fyrir stuttan starfsaldur hafa verk Broadheads verið sýnd víða og hann verið tilnefndur til fjölda verðlauna. Hann hefur borið sigur úr býtum hjá Photoworks, Magnum Photos Graduate Photographer og De Donkere Kamer # 31.

Matthew William Broadhead by Stephen Raff
Matthew William Broadhead by Stephen Raff

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

mán-fim 10:00-18:00

fös 11:00-18:00

helgar 13:00-17:00

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskahátíðin

Lokað páskahelgina frá fim-mán

Sumardagurinn fyrsti.

Lokað

Verkalýðsdagurinn

Lokað 1. maí

Uppstigningardagur

Lokað

Hvítasunna

Lokað

Þjóðhátíðardagurinn

Lokað 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.240 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

850 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

7.700 kr.

Menningarkort 67+, árskort

2.220 kr.

ICOM og FÍSOS korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista Borgarsögusafns

Þú færð fréttabréf um opnanir og viðburði ofl.