09.06.2001 til 29.07.2001

Henry Cartier Bresson – Paris

Franski ljósmyndarinn Henri Cartier-Bresson sem nú er á áttræðisaldri hóf listferil sinn sem listmálari en sneri sér að ljósmyndun um 1930. Cartier-Bresson er þekktasti núlifandi ljósmyndari heims og hefur nafn hans og list jafnan tengst hugtakinu “hin afgerandi augnablik”. Hann er einn af fremstu listamönnum 20. aldar og átti ríkan þátt í að gera ljósmyndun að sjálfstæðri og viðurkenndri listgrein.

HENRY CARTIER BRESSON – PARIS

Þetta er í fyrsta sinn sem Cartier-Bresson heldur einkasýningu á Íslandi. Um er að ræða 83 ljósmyndir sem Cartier-Bresson tók í Parí sarborg og hefur sjálfur valið þessa sýningu.

Sýningin er unnin í samvinnu við Magnum Photos París, umboðsskrifstofu sem Cartier-Bresson stofnaði ásamt þremur öðrum ljósmyndurum árið 1947.

 

Parísarmyndirnar voru teknar á árunum 1929-1985 og ná yfir nær allan ljósmyndaferil listamannsins. Sýningin dregur fram einstaka og mynd af ferli og listrænum hæfileikum Cartier-Bresson. París sem viðfangsefni hefur ávallt haft mikla sérstöðu hjá honum og á sýningunni má finna margar af þekktustu ljósmyndum listmannsins, m.a. portrettmyndir sem nánast má líkja við íkona.

 

Sýninguna styrkti AFAA (Association Francaise d´Actions Artistique).

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

mán-fim 10:00-18:00

fös 11:00-18:00

helgar 13:00-17:00

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskahátíðin

Lokað páskahelgina frá fim-mán

Sumardagurinn fyrsti.

Lokað

Verkalýðsdagurinn

Lokað 1. maí

Uppstigningardagur

Lokað

Hvítasunna

Lokað

Þjóðhátíðardagurinn

Lokað 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.200 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

820 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

7.450 kr.

ICOM og FÍSOS korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.