02.09.2005 til 30.10.2005

LARS TUNBJÖRK - Heima / Ríki í uppnámi

Sýningin samanstendur af verkum úr myndaröðunum „Ríki í uppnámi” og „Heima“. Þessar myndaraðir tilheyra þríleik sem hófst með bókinni „Landet utom sig/ Ríki í uppnámi” (1993) en hún er þegar orðin klassísk. Í þessum verkum verkum hefur Lars Tunbjörk skoðað veruleika okkar daga eins og hann birtist í starfi og leik, á opinberum vettvangi og nú síðast á heimilinu.

Heima - Ríki i uppnámi

Tunbjörk hefur rannsakað og ljósmyndað samfélagið eins og það hefur þróast síðustu tvo áratugi og eiga verk hans sér enga hliðstæðu í sænskri ljósmyndun. Á þessu tímabili var hinu sænska velferðarríki rótgróinna hefða og rígbundins skipulags umturnað svo úr varð auðvaldssinnað og alþjóðavætt neyslusamfélag þar sem blái og guli liturinn  í þjóðfánanum eru ekki þekkjanlegir lengur.

Fáir sænskir ljósmyndarar hafa haft eins víðtæk áhrif á starfsbræður sína á jafn stuttum tíma og Lars Tunbjörk gerði með myndafrásögnum sinni í Stockholms-Tidningen, Metallarbetaren, Månadsjournalen og Upp&Ner. Í kjölfar útkomu bókarinnar Ríki í uppnámi hlotnaðist Tunbjörk svo einnig alþjóðleg viðurkenning.  Í seinni tíð birtast reglulega myndir eftir hann í helstu tímaritum heimsins og má segja að New York Times Magazine sé hans helsti miðill.

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

mán-fim 10:00-18:00

fös 11:00-18:00

helgar 13:00-17:00

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskahátíðin

Lokað páskahelgina frá fim-mán

Sumardagurinn fyrsti.

Lokað

Verkalýðsdagurinn

Lokað 1. maí

Uppstigningardagur

Lokað

Hvítasunna

Lokað

Þjóðhátíðardagurinn

Lokað 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.200 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

820 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

7.450 kr.

ICOM og FÍSOS korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.