Grófarsalur
29.04.2023 til 27.05.2023
Myndir ársins 2022
Myndir ársins er árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands. Á sýningunni eru myndir frá liðnu ári sem valdar hafa verið af óháðri dómnefnd úr öllum innsendum myndum íslenskra blaðaljósmyndara.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>

Myndunum er skipt í sjö flokka:
- Fréttamyndir
- Daglegt lí
- Íþróttir
- Portrett
- Umhverfi
- Tímarit
- Myndaraðir
Í hverjum flokki velur dómnefndin bestu myndina / bestu myndaröðina auk einnar myndar úr fyrrnefndum flokkum er svo valin mynd ársins.
Blaðaljósmyndarafélag Íslands var stofnað árið 1976 og starfar innan Blaðamannafélags Íslands. Sýningin Myndir ársins hefur verið haldin síðan 1980 og er ein fjölsóttasta ljósmyndasýning landsins ár hvert.