Peter Stridsberg - Á mörkum sviðsmynda og náttúru
Á sýningunni er beint sjónum að manneskjunni og náttúru.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
„Í listsköpun minni kanna ég mörk ljósmyndunar með því að útiloka brotakenndar hugmyndir um skynjun mannsins á tímanum í samhengi við tilvist hans. Sögusviðið er einskonar fjarvíddarteikning sem ég skapaði utan um raunsannar sviðsmyndir sem birtast í tilbúnu umhverfi; úr verður skynvilla.“ – Peter Stridsberg
Peter Stridsberg býr og starfar í Kungälv, Svíþjóð. Hann útskrifaðist með MA gráðu í myndlist frá Umeå Academy of Fine Arts 2019. Peter hefur haldið einkasýningar sem og fjölmargar samsýningar undanfarin ár.