04.03.2021 til 30.05.2021

Sirkus Norðurskautsins - Gudmund Sand og Haakon Sand

Ljósmyndararnir Haakon Sand og Guðmund Sand fylgdu sirkuslistafólki í Sirkus Íslands eftir við líf og störf í rúmt ár.

Ljósmyndasafn_Gudmund Sand og Haakon Sand
Gudmund Sand og Haakon Sand

Þeim var tekið opnum örmum af þessum samheldna hópi listamanna sem færir fólki gleði með list sinni og vinnur að því að nútímavæða og umbreyta hugmyndum fólks á sirkuslistforminu. Haakon og Gudmund vildu fanga anda sirkusins og úr varð myndaserían Sirkus Norðurskautsins.

Frændurnir Gudmund og Haakon Sand stofnuðu framleiðslufyrirtækið Sandbox í Osló, Noregi, árið 2016. Þeir vinna að heimildamyndum sem og persónulegum verkefnum á svið kvikmynda og ljósmyndunar. Verk þeirra hafa hlotið lof á kvikmyndahátíðum víða um heim og hlotið verðlaun.

https://www.sandbox.one/

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Opið

Opið

mán-fim 10:00-17:00

fös 11:00-17:00

helgar 13:00-17:00

Lokað:

Á páskum frá fimmtudegi - mánudags. Hvítasunnudag og annan í hvítasunnu.

24.-26. des og 31. des.-1. jan ár hvert

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.000 kr.

Börn 17 ára og yngri

Ókeypis

Öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

720 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.500 kr.

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.