Grófarsalur 16.01.2021 til 31.01.2021

Sýning á útskriftarverkum nemenda Ljósmyndaskólans

Á sýningunni má sjá útskriftarverk þrettán nemenda í Námsbraut í skapandi ljósmyndun 2 frá Ljósmyndaskólanum.

LjósmyndasafnRVK_Elín_Ósk_Jóhannsdóttir_dsc_6423.jpg_vef.jpg
Mynd eftir Elínu Ósk Jóhannsdóttur, verkið heitir Afdrif.

Í janúar 2021 útskrifast 13 nemendur af Námsbraut í skapandi ljósmyndun 2 frá Ljósmyndaskólanum. Af því tilefni verður sett upp sýning á útskriftarverkunum nemenda í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. 

Útskriftarverkin eru afar fjölbreytt enda spanna viðfangsefni og aðferðir nemenda vítt svið. Í verkum sínum takast þau á við ólík málefni út frá ólíkum forsendum, mismunandi nálgun, listrænni sýn og fagurfræði. 

Verkin á sýningunni endurspegla þannig að einhverju leyti gróskuna í samtímasljósmyndun og fjölbreytta möguleika sem í ljósmyndamiðlinum felast.

Útskriftarnemendur:

Bergdís Guðna

Dóra Dúna Sighvatsdóttir

Elín Ósk Jóhannsdóttir

Eva Schram

Hjördís Ingvarsdóttir

Kata Jóhanness

Hlín Arngrímsdóttir

Kaja Sigvalda

Krummi

Nicholas Alexander Grange

Stéphan Adam

Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir

Þórkatla Sif Albertsdóttir

 

Sýningarstjóri: Katrín Elvarsdóttir

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

mán-fim 10:00-18:00

fös 11:00-18:00

helgar 13:00-17:00

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskahátíðin

Lokað páskahelgina frá fim-mán

Sumardagurinn fyrsti.

Lokað

Verkalýðsdagurinn

Lokað 1. maí

Uppstigningardagur

Lokað

Hvítasunna

Lokað

Þjóðhátíðardagurinn

Lokað 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.200 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

820 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

7.450 kr.

ICOM og FÍSOS korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.