Grófarsalur 18.12.2021 til 09.01.2022

Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans 2021

Á sýningunni eru verk átta nemenda sem útskrifast með diplóma í skapandi ljósmyndun frá Ljósmyndaskólanum í desember 2021.

Litróf : Ljósmynd eftir Hildi Örlygsdóttur
Litróf : Ljósmynd eftir Hildi Örlygsdóttur
Úr verkinu Litróf eftir Hildi Örlygsdóttur

Útskriftarverkin eru afar fjölbreytt enda spanna viðfangsefni og aðferðir nemenda vítt svið. Í verkum sínum takast þau á við ólík málefni út frá mismunandi forsendum, listrænni sýn og fagurfræði. Verkin á sýningunni endurspegla þannig gróskuna í samtímasljósmyndun og fjölbreytta möguleika sem í ljósmyndamiðlinum felast.

Sýningarstjóri er Katrín Elvarsdóttir

Nafn útskriftarnema Nafn útskriftarverks

Anna Schlechter Tíminn er hvítur / Tíminn er svartur / Tíminn er breyting

Berglind Ýr Jónasdóttir Hvarvetna

Eyrún Haddý Högnadóttir Konur í jakkafötum

Helga Katrínardóttir Ofin

Hendrikka Zimsen Faldi mig í sprungum fjallsins

Hildur Örlygsdóttir │Litróf

Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir Hjartagull

Viktor Steinar Þorvaldsson Helgireitur

Ljósmyndaskólinn

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

mán-fim 10:00-18:00

fös 11:00-18:00

helgar 13:00-17:00

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskahátíðin

Lokað páskahelgina frá fim-mán

Sumardagurinn fyrsti.

Lokað

Verkalýðsdagurinn

Lokað 1. maí

Uppstigningardagur

Lokað

Hvítasunna

Lokað

Þjóðhátíðardagurinn

Lokað 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.240 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

850 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

7.700 kr.

Menningarkort 67+, árskort

2.220 kr.

ICOM og FÍSOS korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.