Grófarsalur 18.12.2021 til 09.01.2022

Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans 2021

Á sýningunni eru verk átta nemenda sem útskrifast með diplóma í skapandi ljósmyndun frá Ljósmyndaskólanum í desember 2021.

Litróf : Ljósmynd eftir Hildi Örlygsdóttur
Litróf : Ljósmynd eftir Hildi Örlygsdóttur
Úr verkinu Litróf eftir Hildi Örlygsdóttur

Útskriftarverkin eru afar fjölbreytt enda spanna viðfangsefni og aðferðir nemenda vítt svið. Í verkum sínum takast þau á við ólík málefni út frá mismunandi forsendum, listrænni sýn og fagurfræði. Verkin á sýningunni endurspegla þannig gróskuna í samtímasljósmyndun og fjölbreytta möguleika sem í ljósmyndamiðlinum felast.

Sýningarstjóri er Katrín Elvarsdóttir

Nafn útskriftarnema Nafn útskriftarverks

Anna Schlechter Tíminn er hvítur / Tíminn er svartur / Tíminn er breyting

Berglind Ýr Jónasdóttir Hvarvetna

Eyrún Haddý Högnadóttir Konur í jakkafötum

Helga Katrínardóttir Ofin

Hendrikka Zimsen Faldi mig í sprungum fjallsins

Hildur Örlygsdóttir │Litróf

Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir Hjartagull

Viktor Steinar Þorvaldsson Helgireitur

Ljósmyndaskólinn

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

mán-fim 10:00-18:00

fös 11:00-18:00

helgar 13:00-17:00

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskahátíðin

Lokað páskahelgina frá fim-mán

Verkalýðsdagurinn

Lokað 1. maí

Uppstigningardagur

Lokað

Hvítasunna

Lokað

Þjóðhátíðardagurinn

Lokað 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.200 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

820 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

7.450 kr.

ICOM og FÍSOS korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.