Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans 2022
Sýning með útskriftarverkum þeirra nemenda sem ljúka diplómanámi í skapandi ljósmyndun frá Ljósmyndaskólanum í desember 2022.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>

Verkin á sýningunni eru fjölbreytt enda viðfangsefni nemenda, listræn sýn og fagurfræði ólík. Endurspegla verkin þannig gróskuna í samtímaljósmyndun og birta fjölbreytta möguleika sem felast í ljósmyndamiðlinum. Sýningin opnar föstudaginn 16. desember og stendur til 8. janúar 2023. Aðgangur er ókeypis.
Sýningarstjóri: Katrín Elvarsdóttir
Kynningarmynd: Guðný Maren Valsdóttir
Útskriftarnemendur
Dagný Skúladóttir / Kvennaklefinn
Einar Óskar Sigurðsson / HISSTORY
Guðný Maren Valsdóttir / Ég er þú og þú ert ég
Guðrún Sif Ólafsdóttir / Hugarangur
Kristín Ásta Kristinsdóttir / Millirými
Lovísa Fanney Árnadóttir / Det var umodent, barnslig og uakseptabelt
Sandra Björk Bjarnadóttir / Hugarástand
Sóley Þorvaldsdóttir / Hundrað vélar sem framleiða hvirfilbyl
Steinar Gíslason / Hvaða bull er þetta?
