Grófarsalur 16.12.2022 til 08.01.2023

Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans 2022

Sýning með útskriftarverkum þeirra nemenda sem ljúka diplómanámi í skapandi ljósmyndun frá Ljósmyndaskólanum í desember 2022.

Ljósmynd eftir Guðnýju Mareni Valsdóttur
Ég er þú og þú ert ég eftir Guðnýju Mareni Valsdóttur

Verkin á sýningunni eru fjölbreytt enda viðfangsefni nemenda, listræn sýn og fagurfræði ólík. Endurspegla verkin þannig gróskuna í samtímaljósmyndun og birta fjölbreytta möguleika sem felast í ljósmyndamiðlinum. Sýningin opnar föstudaginn 16. desember og stendur til 8. janúar 2023. Aðgangur er ókeypis.

Sýningarstjóri: Katrín Elvarsdóttir

Kynningarmynd: Guðný Maren Valsdóttir

Útskriftarnemendur

Dagný Skúladóttir / Kvennaklefinn

Einar Óskar Sigurðsson / HISSTORY​

Guðný Maren Valsdóttir / Ég er þú og þú ert ég​

Guðrún Sif Ólafsdóttir / Hugarangur​

Kristín Ásta Kristinsdóttir / Millirými

Lovísa Fanney Árnadóttir / Det var umodent, barnslig og uakseptabelt​

Sandra Björk Bjarnadóttir / Hugarástand​

Sóley Þorvaldsdóttir / Hundrað vélar sem framleiða hvirfilbyl​

Steinar Gíslason / Hvaða bull er þetta?

Ljósmyndaskólinn

ljosmyndaskolinn_merki_rautt-1.jpg

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

mán-fim 10:00-18:00

fös 11:00-18:00

helgar 13:00-17:00

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskahátíðin

Lokað páskahelgina frá fim-mán

Sumardagurinn fyrsti.

Lokað

Verkalýðsdagurinn

Lokað 1. maí

Uppstigningardagur

Lokað

Hvítasunna

Lokað

Þjóðhátíðardagurinn

Lokað 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.200 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

820 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

7.450 kr.

ICOM og FÍSOS korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.