Grófarsalur 16.12.2022 til 08.01.2023

Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans 2022

Sýning með útskriftarverkum þeirra nemenda sem ljúka diplómanámi í skapandi ljósmyndun frá Ljósmyndaskólanum í desember 2022.

Ljósmynd eftir Guðnýju Mareni Valsdóttur
Ég er þú og þú ert ég eftir Guðnýju Mareni Valsdóttur

Verkin á sýningunni eru fjölbreytt enda viðfangsefni nemenda, listræn sýn og fagurfræði ólík. Endurspegla verkin þannig gróskuna í samtímasljósmyndun og birta fjölbreytta möguleika sem felast í ljósmyndamiðlinum. Sýningin opnar föstudaginn 16. desember og stendur til 8. janúar 2023. Aðgangur er ókeypis.

Sýningarstjóri: Katrín Elvarsdóttir

Kynningarmynd: Guðný Maren Valsdóttir

Ljósmyndaskólinn

ljosmyndaskolinn_merki_rautt-1.jpg

Útskriftarnemendur

Dagný Skúladóttir / Kvennaklefinn

Einar Óskar Sigurðsson / HISSTORY​

Guðný Maren Valsdóttir / Ég er þú og þú ert ég​

Guðrún Sif Ólafsdóttir / Hugarangur​

Kristín Ásta Kristinsdóttir / Millirými

Lovísa Fanney Árnadóttir / Det var umodent, barnslig og uakseptabelt​

Sandra Björk Bjarnadóttir / Hugarástand​

Sóley Þorvaldsdóttir / Hundrað vélar sem framleiða hvirfilbyl​

Steinar Gíslason / Hvaða bull er þetta?

 

 

 

 

 

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

mán-fim 10:00-18:00

fös 11:00-18:00

helgar 13:00-17:00

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskahátíðin

Lokað páskahelgina frá fim-mán

Verkalýðsdagurinn

Lokað 1. maí

Uppstigningardagur

Lokað

Hvítasunna

Lokað

Þjóðhátíðardagurinn

Lokað 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.150 kr.

Börn og öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

780 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

7.100 kr.

ICOM og FÍSOS korthafar

Ókeypis

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.