Grófarsalur 15.12.2023 til 14.01.2024

Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans 2023

Sýning með útskriftarverkum þeirra nemenda sem ljúka diplómanámi í skapandi ljósmyndun frá Ljósmyndaskólanum í lok desember 2023.

Verkin á útskriftarsýningunni eru fjölbreytt enda viðfangsefni nemenda, listræn sýn og fagurfræði ólík. Endurspegla verkin þannig gróskuna í samtímaljósmyndun og fjölbreytta möguleika sem felast í ljósmyndamiðlinum.

Sýningin opnar föstudaginn þann 15. desember og stendur til 14. janúar 2024.

Aðgangur er ókeypis.

Sýningarstjóri: Katrín Elvarsdóttir

Kynningarmynd: Ásta Guðrún Óskarsdóttir

Útskriftarnemendur:

  • Ásta Guðrún Óskarsdóttir / Nafnlaus, kona
  • Grace Claiborn Barbörudóttir / Heldur þú niðri í þér andnaum á meðan þú gengur meðfram rústunum?
  • Harpa Thors / HULDÝPI
  • Heiðrún Fivelstad / Ég byrja daginn á að keðjureykja
  • Helgi Vignir Bragason  /LÍFSFERILSGREINING
  • Natasha Harris / Military Brat

Á sýningartímabilinu verða nemendur með leiðsagnir um sýninguna og eru þær auglýstar á miðlum safnsins og Ljósmyndaskólans. 

 

Kynningarmynd sýningarinnar er samsett mynd af nokkrum styttum bæjarins.
Kynningarmynd: Ásta Guðrún Óskarsdóttir

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

mán-fim 10:00-18:00

fös 11:00-18:00

helgar 13:00-17:00

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskahátíðin

Lokað páskahelgina frá fim-mán

Sumardagurinn fyrsti.

Lokað

Verkalýðsdagurinn

Lokað 1. maí

Uppstigningardagur

Lokað

Hvítasunna

Lokað

Þjóðhátíðardagurinn

Lokað 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.240 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

850 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

7.700 kr.

Menningarkort 67+, árskort

2.220 kr.

ICOM og FÍSOS korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.