Skotið 29.04.2023 til 27.05.2023

Vestmannaeyjagosið 1973

Sýning á nokkrum völdum myndum frá eldgosinu í Heimaey í tilefni af 50 ára afmæli gossins. Allar myndirnar koma úr safneign.

Ljósmynd af eldgosinu í Heimaey tekin af Will Perry 26. janúar 1973.
Ljósmynd af eldgosinu í Heimaey tekin af Will Perry 26. janúar 1973.

Á þessu ári er hálf öld síðan hraunkvika kom upp í um 1600 metra langri gossprungu rétt austan við íbúabyggðina í Heimaey.

Eldgosið hófst aðfaranótt 23. janúar 1973 og telst einn af stærstu fréttaviðburðum Íslands á 20. öld.

Yfir 4 þúsund íbúar þurftu að yfirgefa heimili sín í skyndi og voru flestir fluttir í land með fiskiskipum.

Í eldgosinu, sem stóð yfir í rúma fimm mánuði, eyðilögðust tæplega 400 hús eða byggingar og einn maður lést af völdum koldíoxíðeitrunar.

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

mán-fim 10:00-18:00

fös 11:00-18:00

helgar 13:00-17:00

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskahátíðin

Lokað páskahelgina frá fim-mán

Sumardagurinn fyrsti.

Lokað

Verkalýðsdagurinn

Lokað 1. maí

Uppstigningardagur

Lokað

Hvítasunna

Lokað

Þjóðhátíðardagurinn

Lokað 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.240 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

850 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

7.700 kr.

Menningarkort 67+, árskort

2.220 kr.

ICOM og FÍSOS korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.