Ljósmynd vikunnar 16. nóvember 2017

Ljósmynd: Óþekktur þýskur ferðamaður
Ljósmynd: Óþekktur þýskur ferðamaður

Mannlíf í Austurstræti um 1907 - 1908. Fólk á ferð í hestvögnum. Bygging Edinborgarverslunarinnar, Austurstræti 9 fyrir miðju en lengst til hægri sér í Landsbankann við Austurstræti 11.