Ljósmynd vikunnar 16. maí 2019

Ljósmynd: Stefán H. Jónsson
Ljósmynd: Stefán H. Jónsson

Friðardagurinn 8. maí 1945, Ingólfsstræti í Reykjavík. Hátíðarhöld í tilefni af því að hernaðarátökum í Evrópu var lokið með formlegri uppgjöf Þjóðverja. Hermenn og almennir borgarar fagna stríðslokum.