Ljósmynd vikunnar 26. september 2019

Ljósmynd: Kristjón Haraldsson
Ljósmynd: Kristjón Haraldsson

Auglýsinga- og tískumyndataka. Helga Möller fyrirsæta í miðjunni, um 1970-1975.
Þess má geta að í dag, 26. september, er afmælisdagur Kristjóns Haraldssonar ljósmyndara (1945-2011).