Ljósmynd vikunnar 7. nóvember 2019
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Vesturgata 5 a, stórhýsið Glasgow, í Reykjavík, um 1885. Húsið brann vorið 1903. Í baksýn til vinstri glittir í torfbæinn Hákot. Lengst til hægri sést gaflinn á sjóbúð Geirs Zoëga (Vesturgata 7). Fyrir framan Glasgow eru verkamenn að leggja grunninn að nýju timburhúsi, þ.e. Vesturgata 3, Liverpool verslunin svokölluð.