Ljósmynd vikunnar 22. apríl 2020

Ljósmynd: Valdís Óskarsdóttir
Ljósmynd: Valdís Óskarsdóttir

Hljómsveitin Fyrirbæri. F.v. Stefán Eiríksson, Kristján Eldjárn gítarleikari, Ingi R. Ingason trommuleikari, Haraldur Kristinsson hljómborðseikari og Baldur Stefánsson bassaleikari, um 1986-1987.