Sumarnámskeið

HANDVERKSNÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN 

Eins og undanfarin sumur verður Árbæjarsafn með innlegg á  handverksnámskeið Heimilisiðnaðarfélagsins í sumar, fyrir 8 - 12 ára börn. 
Haldin verða tvö námskeið, 4.-7. ágúst (4 dagar) og 10.-14. ágúst (5 dagar) kl. 9-16 í húsnæði HFÍ í Nethyl 2e og á Árbæjarsafni. 

Til að fá upplýsingar um skráningu á námskeiðin ýtið HÉR 

borgarsogusafn_sumarnamskeid_2020.jpg