Ljósmynd vikunnar 25. apríl 2019
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Spariklæddar konur og börn. Í baksýn er timburhús og torfbær, svokallaður Gróubær, Garðastræti 3 í Reykjavík. Bærinn var rifinn um 1920 en stóð á þeim slóðum sem Garðastræti mætir Vesturgötu. Til vinstri sést glitta í Dúkskot, um 1915-1920.