Fornleifarannsókn

Skýrsla 202 Útgáfuár 2020

Fornar rætur Árbæjar - Fornleifarannsókn. Áfangaskýrsla 2019

Fornar rætur Árbæjar er fornleifarannsókn á bæjarstæði Árbæjar í Árbæjarsafni, sem hófst árið 2016 á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur í samstarfi við námsbraut í fornleifafræði, jarðvísindadeild og Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Í skýrslunni er greint frá þeim áfanga rannsóknarinnar sem unninn var á árinu 2019.