Fornleifaskrá

Skýrsla 205 Útgáfuár 2020

Göngustígur í Öskjuhlíð. Fornleifaskrá

Skráning fornleifa, mannvirkja og yngri minja á svæði sem er skilgreint sem úttektarsvæði, beggja megin við stíg sem áætlaður er (2020) í norðvesturhlíð Öskjuhlíðar.