Fornleifaskrá

Skýrsla 210 Útgáfuár 2021

Laugavegur sem göngugata 2. áfangi. Fornleifaskrá

Skýrslan inniheldur skráningu fornleifa, mannvirkja og yngri minja á svæði sem er skilgreint sem „Laugavegur sem göngugata 2. áfangi.“ Deiliskipulagssvæðið nær yfir götur og gangstéttir Laugavegs, frá Klapparstíg að Frakkastíg með Vatnsstíg að Hverfisgötu.