Fornleifaskrá

Skýrsla 215 Útgáfuár 2021

Fornleifaskrá. Vesturgata - Framkvæmdasvæði frá Stýrimannastíg að Bræðraborgarstíg og þaðan niður að Hlésgötu

Skýrslan inniheldur skráningu fornleifa, mannvirkja og yngri minja á framkvæmdasvæði sem liggur um Vesturgötu, frá Stýrimannastíg að Bræðraborgarstíg og þaðan niður að Hlésgötu. Skráningin er unnin að beiðni Veitna ohf. vegna framkvæmda við endurnýjun vatns- og fráveitu á svæðinu.

Um er að ræða endurskoðun á og viðbót við áður gerða skýrslu Minjasafns Reykjavíkur nr. 98: Mýrargötusvæði. Húsakönnun og fornleifaskráning, um svæðið fyrir norðan Vesturgötu.