Fornleifaskrá

Skýrsla 192 Útgáfuár 2018

Fornleifaskráning vegna deiliskipulags athafnasvæðis á Hólmsheiði

Um er að ræða rannsókn og skrá yfir fornleifar og yngri minjar á svæði sem tilheyrir jörðinni Hólmi í Reykjavík. Skýrslan er unnin vegna vinnu við gerð deiliskipulags fyrir athafnasvæði og atvinnulóðir á svæðinu.