Fornleifaskráning vegna breytingar á deiliskipulagi Úlfarsárdals sem nær yfir hluta jarðanna Úlfarsár og Lambhaga eða það svæði sem nú telst til íbúðahverfisins Úlfarsárdals. Fornleifaskráin er unnin að beiðni Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur vegna stækkunar og endurskoðunar á eldra deiliskipulagi.
Fornleifaskrá