Fornleifaskrá Húsakönnun

Skýrsla 185 Útgáfuár 2017

Skeifan. Fornleifaskrá og húsakönnun

Fornleifaskrá og húsakönnun á svæði sem afmarkast af Suðurlandsbraut til norðurs, Skeiðarvogi til austurs, Miklubraut til suðurs og Grensásvegi til vesturs. Skýrslan er unnin að beiðni Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur vegna vinnu við gerð deiliskipulags á svæðinu, sem er hluti af þróunarsvæði (Þ51) samkvæmt Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030. Skýrslan er samstarfsverkefni Úrbanistan og Borgarsögusafns Reykjavíkur.