Húsakönnun

Skýrsla 184 Útgáfuár 2017

Húsakönnun. Heklureitur. Bolholt – Brautarholt – Laugavegur – Nóatún – Skipholt

Samantekt um sögu byggðar og könnun húsa á deiliskipulagssvæði sem kallað er „Heklureitur“ og afmarkast til vesturs af Nóatúni, til norðurs af Laugavegi, til austurs af Bolholti og til suðurs af Skipholti og Brautarholti. Húsakönnunin er unnin að beiðni Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur vegna vinnu við gerð deiliskipulags á svæðinu.