Um er að ræða könnun byggðar í borgarhlutanum Breiðholti í Reykjavík (borgarhluta 6). Byggðakönnunin er unnin að beiðni Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur vegna vinnu við gerð hverfisskipulags fyrir svæðið. Skýrslan inniheldur samantekt um sögu svæðisins, skrá yfir fornleifar og yngri minjar í borgarhlutanum, skrá yfir hverfishluta og varðveislumat og tillögur um hverfisvernd húsa og heilda í borgarhlutanum, ásamt viðaukum og fylgiskjölum.
Byggðakönnun
Fornleifaskrá