Fornleifaskrá

Skýrsla 217 Útgáfuár 2021

Rauðhólar. Fornleifaskrá

Skýrslan inniheldur skráningu fornleifa, mannvirkja og yngri minja á því svæði sem nefnt hefur verið „Rauðhólar“. Fornleifaskráningin er unnin að beiðni Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur vegna deiliskipulagsgerðar í Rauðhólum.