Fornleifaskrá

Skýrsla 218 Útgáfuár 2022

Sörlaskjól. Fornleifaskrá

Um er að ræða skráningu fornleifa og yngri minja vegna breytinga á deiliskipulagi á opnu svæði við sjávarsíðuna meðfram Sörlaskjóli og Faxaskjóli í Vesturbæ Reykjavíkur, neðan byggðar, þar sem fyrirhugað er að setja göngu- og hjólastíg (2022).