07.02.2014 til 25.04.2014

Þrælkun, þroski, þrá?

Sýningin Þrælkun, þroski, þrá? fjallar um börn við vinnu á sjó og í landi.

Þrælkun, þroski, þrá?

Sýningin Þrælkun, þroski, þrá?  fjallar um börn við vinnu á sjó og í landi. Sýningin vekur upp spurningar um vinnumenningu og barnauppeldi á Íslandi á fyrri hluta 20. aldar, hvernig ljósmyndir geta breytt viðhorfi okkar til fortíðarinnar eftir því samhengi sem þær eru skoðaðar í. Á sýningunni getur að líta valdar ljósmyndir eftir íslenska ljósmyndara sem varðveittar eru í Ljósmyndasafni Íslands í Þjóðminjasafni.