02.06.2012 til 16.09.2012
Hafið í fókus
Fókus, félag áhugaljósmyndara, stendur reglulega fyrir sýningum á ljósmyndum félagsmanna sinna.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Fókus, félag áhugaljósmyndara, stendur reglulega fyrir sýningum á ljósmyndum félagsmanna sinna. Að þessu sinni er þemað hafið og ljósmyndirnar á sýningunni eru með skírskotun í m.a. íslensk dægurlög, ljóð og kvæði um hafið eða sjómennsku, sem þeir túlka í myndefninu.
Fókus heldur úti öflugri heimasíðu þar sem skoða má fjölda mynda og nálgast upplýsingar um félagið, sjá www.fokusfelag.is