04.06.2011 til 15.01.2012

Sögueyjan kallar

Sýningin samanstendur af ljósmyndum og frásögnum af siglingu sem farin var frá Finnlandi til Íslands árið 1994.

Sögueyjan kallar

Sýningin samanstendur af ljósmyndum og frásögnum af siglingu sem farin var frá Finnlandi til Íslands árið 1994.  Þá sigldu Pekka Piri og fylgdarmaður þessa leið á opnum bát til þess að heiðra fornar siglingaleiðir víkinga.