08.10.2011 til 06.11.2011

Á skjön - myndlistarsýning

Samsýning Margrétar Jónsdóttur, Ragnheiðar Guðjónsdóttur og Steinunnar Guðmundsdóttur.

Sjóminjasafnið - Á skjön

Samsýning Margrétar Jónsdóttur, Ragnheiðar Guðjónsdóttur og Steinunnar Guðmundsdóttur.  Allar eru þær fæddar og uppaldar við sjóinn og eiga margar og góðar minningar tengdar honum.  Þó að myndverkin séu á skjön er sjórinn samnefnari þeirra.  Glögglega sést í listsköpun þeirra hve ólík sýn þeirra og túlkun er á hafinu.

Sjóminjasafnið - Á skjön