17.09.2011 til 07.10.2011
Japan eftir flóðið
Sýningin samanstendur af 69 ljósmyndum sem Egill Þórðarson og Yoko Arai Þórðarson tóku í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní 2011.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Sýningin samanstendur af 69 ljósmyndum sem Egill Þórðarson og Yoko Arai Þórðarson tóku í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní 2011. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar sem skall á Japan þann 11. mars sama ár. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífulegu vinnu sem þarf að eiga sér stað til þess að byggja upp þá bæi og borgir sem yrðu fyrir flóðbylgunni.