Hesthús - torf

arbaejarsafn_hesthus_-_torf.jpg

Hesthús stendur í suðurjaðrinum á túni Árbæjar. Ekki er ljóst hvenær það var fyrst byggt. Veggir þess eru hlaðnir úr torfi og grjóti, bæði langveggir og gaflveggir. Þakgrind er úr rekaviði og reft yfir með torfi. Árið 1991 hafði þak þess fallið og var það þá lagfært