Hjallur

arbaejarsafn_hjallur.jpg

Hjallurinn stóð áður á lóð grasbýlisins Kvöldroðans (Fálkagötu 5) sem var á Grímsstaðaholti. Í hjöllum var fiskur hengdur upp til þerris. Hjallurinn var fluttur á safnið árið 1965.