Opnunartími og verð

Árbæjarsafn

Vetur (1. september  - 31. maí) 
Opið alla daga 13:00-17:00

Athugið að kaffihúsið og krambúðin eruð lokuð á veturna.

Sumar (1. júní - 31. ágúst)
Opið alla daga 10:00-17:00

  • Fullorðnir - 2.150 kr.
  • Börn 0-17 ára - ókeypis aðgangur
  • Öryrkjar og ICOM korthafar - ókeypis aðgangur
  • Nemendur með gilt skólaskírteini- 1.320 kr.

Aðalstræti 10 & 16:

Landnámssýningin og Reykjavík...sagan heldur áfram

Opið alla daga 10:00-17:00

  • Fullorðnir - 2.650 kr.
  • Börn 0-17 ára - ókeypis aðgangur
  • Öryrkjar og ICOM korthafar- ókeypis aðgangur
  • Nemendur með gilt skólaskírteini - 1.700 kr.

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Opið mán-fim 10:00-18:00, fös 11:00-18:00 og helgar 13:00-17:00

  • Fullorðnir - 1.200 kr.
  • Börn 0-17 ára - frítt
  • Öryrkjar  og  ICOM korthafar- frítt
  • Nemendur* - 820 kr.

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Opið alla daga 10:00-17:00

  • Fullorðnir - safn - 2.150 kr.
  • Fullorðnir - varðskipið Óðinn - 1.650 kr.
  • Fullorðnir - safn og Óðinn - 3.290 kr.
  • Börn 0-17 ára - frítt
  • Öryrkjar og ICOM korthafar - frítt
  • Nemendur* - safn - 1.320 kr.
  • Nemendur*- Óðinn - 1.320 kr.
  • Nemendur*- safn og Óðinn - 2.640 kr.​

Viðey - til og frá Skarfabakka

Vetraráætlun (1. september  - 14. maí)
Brottför í Viðey: Lau / Sun kl. 13:15, 14:15 og 15:15
Brottför úr Viðey: Lau / Sun kl. 14:30, 15:30 og 16:30

Sumaráætlun (15. maí - 31. ágúst)
Brottför í Viðey: Daglega kl. 10:15, 11:15, 12:15, 13:15, 14:15, 15:15, 16:15 og 17:15
Brottför úr Viðey: Daglega kl. 12:30, 13:30, 14:30, 15:30, 16:30, 17:30 og 18:30

Gjaldskrá í ferju:

  • Fullorðnir 2.100 kr.
  • 67+, öryrkjar og nemendur* - 1.890 kr.
  • 7-17 ára - 1.050 kr. í fylgd með fullorðnum
  • 0-6 ára - frítt í fylgd með fullorðnum
  • Menningarkortshafar fá 10% afslátt

Menningarkortið - árskort á söfn borgarinnar

  • Menningarkort 7.450 kr.
  • Nýtt kort fyrir glatað 750 kr.
  • Eldri borgarar 67+ - 2.150 kr.

Leiðsögn

  • Leiðsögn á einum af sýningarstöðum Borgarsögusafns á opnunartíma - 21.930 kr.
  • Leiðsögn á einum af sýningarstöðum Borgarsögusafns utan opnunartíma - 42.760 kr.
  • Leiðsögn á einum af sýningarstöðum Borgarsögusafns á stórhátíðardögum - 60.300 kr.

*Með fyrirvara um innsláttarvillur