Safnfræðsla
Fræðsla fyrir skóla- og frístundahópa
Borgarsögusafn býður upp á fræðslu sem hæfir hverju skólastigi og tekur mið af aðalnámskrá.
Hér er hægt að skoða fræðsluframboð safnsins og bóka heimsóknir á Árbæjarsafn, Landnámssýninguna, Ljósmyndasafn, Sjóminjasafn og Viðey.
Fræðslan er ókeypis fyrir alla skólahópa á öllum skólastigum og hópa í skipulögðu frístundastarfi.
Veldu fyrst viðeigandi skólastig og síðan fræðslu úr listanum með því að ýta á hnappinn BÓKA. Þá opnast upplýsingagluggi, skrollaðu niður og veldu dagsetningu og tíma og fylltu út umbeðnar persónuupplýsingar.
Athugið bóka þarf alla hópa sem hyggjast heimsækja safnið, hvort sem þeir ætla sér að þiggja fræðslu eða ekki.
Nánari upplýsingar: safnfraedsla@reykjavik.is

Litir, form og leikur. Í boði 17. maí - 13. ágúst
Tveimur fræðsluleiðum safnsins blandað saman í fjölbreytta dagskrá fyrir leikskólabörn
Bóka
Litir og form. Í boði 17. maí - 13. ágúst
Skemmtilegur útileikur fyrir leikskólahópa.
Bóka

Komdu og skoðaðu landnámsdýrin - Heimsókn í leikskóla
Hvaða dýr tóku landnámsmennirnir með sér yfir hafið og til hvers?
Bóka
Komdu og skoðaðu landnámsdýrin
Hvaða dýr tóku landnámsmennirnir með sér yfir hafið og til hvers?
Bóka
Hvað er sýning?
Hvernig verður sýning til? Æfing í myndlæsi og spjall um það sem fyrir augu ber.
Bóka


Ævintýraeyjan Viðey - 5 klst.
Könnunarleiðangur um sögu, náttúru og listaverk eyjarinnar.
Bóka
Ævintýraeyjan Viðey - 3 klst.
Könnunarleiðangur um sögu, náttúru og listaverk eyjarinnar.
Bóka
Vorferð fyrir grunnskóla á Árbæjarsafn. Í boði 17. maí - 10. júní
Fræðsla, leikir og fjör!
Bóka

Neyzlan
Innkaup og neysla í 100 ár – Ókeypis rúta fyrir grunnskóla í Reykjavík.
Bóka
Skrítið og skondið á Árbæjarsafni. Í boði 17. maí - 10. júní
Staðreyndaleikur um safnsvæðið sem endar með Kahoot! spurningakeppni inní Lækjargötu á torgi safnsins.
Bóka




Hvernig lesum við ljósmyndir?
Sýningar safnsins skoðaðar með áherslu á myndlæsi, túlkun og staðreyndir.
Bóka
Fiskur & fólk: Bátar, skip og lífið í sjónum
Fræðsla og spjall um hafið, fiskana, bátana og skipin sem sigla um höfin blá.
Bóka
Varðskipið Óðinn: Rannsóknarferð um skipið
Rannsóknarferð um króka og kima varðskipsins Óðins.
Bóka
Varðskipið Óðinn: Hlutverkaleikur með búningum
Förum í varðskipið Óðinn og setjum okkur í spor áhafnarinnar.
Bóka
Skipið sem sökk - Sérsýning
Kafað eftir fornleifum með 3D gleraugum. Einnig er aðalsýning safnsins heimsótt.
Bóka
Fiskur & fólk: Fiskurinn veiddur og hvað svo?
Þorskinum og fleiri fisktegundum fylgt frá miðum í maga.
Bóka
Fiskur & fólk: Fiskur, sjósókn og sjálfbærni
Sýningin „Fiskur og fólk – Sjósókn í 150 ár“ skoðuð út frá áhrifum veiða á umhverfið.
Bóka
Skrítið og skondið á Sjóminjasafninu. Í boði 17. maí – 10. júní
Staðreyndaleikur um aðalsýningu safnsins Fiskur&fólk og Kahoot! spurningakeppni í skólanum.
Bóka

Ævintýraeyjan Viðey - 5 klst.
Saga, náttúra og list. Allir velkomnir. Fræðsluhefti í boði fyrir miðstig.
Bóka
Ævintýraeyjan Viðey - 3 klst.
Saga, náttúra og list. Allir velkomnir. Fræðsluhefti í boði fyrir miðstig.
Bóka

Neyzlan
Heimsókn á sýninguna Neyzlan. Einnig er hægt að óska eftir sérsniðinni fræðslu.
Bóka

Leiðsögn um sýningar
Spjall um sýningar safnsins og hugmyndirnar á bak við þær. Einnig er hægt að óska eftir að fá kynningu á starfsemi safnsins.
Bóka

Fiskur & fólk: Sjósókn í 150 ár
Sýning um atvinnusögu, lífríki hafsins, fiskveiðar og daglegt líf. Varðskipið Óðinn segir sögu þorskastríðanna.
Bóka
Viðey: Náttúra, saga og listir
Útivera í einstöku umhverfi - Heimsókn á eigin vegum
Bóka
Neyzlan
Heimsókn á sýninguna Neyzlan. Einnig er hægt að óska eftir sérsniðinni fræðslu.
Bóka

Leiðsögn um sýningar
Spjall um sýningar safnsins og hugmyndirnar á bak við þær. Einnig er hægt að óska eftir að fá kynningu á starfsemi safnsins.
Bóka

Fiskur & fólk: Sjósókn í 150 ár
Sýning um atvinnusögu, lífríki hafsins, fiskveiðar og daglegt líf. Varðskipið Óðinn segir sögu þorskastríðanna.
Bóka
Viðey: Náttúra, saga og listir
Útivera í einstöku umhverfi - Heimsókn á eigin vegum
Bóka
Leitað á Árbæjarsafni
Léttur leiðangur um safnsvæðið þar sem leitað er að gripum, herbergjum og húsum til þess að kynnast safninu og sýningunum betur. Tilvalið fyrir vini í liðveislu, fjölskyldur og hópa á eigin vegum.
Bóka
Aðfangadagskvöld 1959
Rafræn fræðsla um jólahald á Íslandi fyrir rúmri hálfri öld.
Bóka
Saga ljósmyndunar
Á neðri hæð hússins Líkn er að finna sýninguna „Saga ljósmyndunar“, þar sem farið er yfir sögu ljósmyndunar bæði í alþjóðlegu og íslensku samhengi og staðnæmst við helstu þætti og atburði sem ollu straumhvörfum í henni.
Bóka
Senn koma jólin
Rafræn jólafræðsla fyrir elsta árgang leikskóla.
Bóka
Íslendingabók Ara fróða
Æfing í að lesa texta á íslensku sem var skrifaður fyrir næstum 900 árum.
Bóka
Siglum til Íslands
Rafræn leiðsögn um ferðalag landnámsmannanna yfir Atlantshafið.
Bóka
Hvaðan komu Íslendingar?
Rafræn leiðsögn um uppruna íslensku þjóðarinnar.
Bóka
Punktarnir í Kvosinni
Fjölskylduleiðangur um elsta hluta Reykjavíkur.
Bóka
Leikjafjör - Í boði 14. júní til 13. ágúst
Skemmtileg sumardagskrá fyrir alla krakka í einstöku umhverfi.
Bóka
Krakkaleikir í kvosinni - Í boði 14. júní til 13. ágúst
Fræðumst um leiki í gamla daga og prófum!
Bóka

Fiskur og fjör - Í boði 14. júní til 13. ágúst
Leiðangur um sýninguna „Fiskur & fólk“.
Bóka
Varðskipið Óðinn - Í boði 14. júní til 13. ágúst
Könnunarleiðangur um króka og kima varðskipsins Óðins.
Bóka
Ævintýraeyjan Viðey - 5 klst.
Saga, náttúra og list. Allir velkomnir.
Bóka
Ævintýraeyjan Viðey - 3 klst.
Saga, náttúra og list. Allir velkomnir.
Bóka