Safnfræðsla

Fræðsla fyrir skóla- og frístundahópa

Borgarsögusafn býður upp á fræðslu sem hæfir hverju skólastigi og tekur mið af aðalnámskrá.

Hér er hægt að skoða fræðsluframboð safnsins og bóka heimsóknir á Árbæjarsafn, Landnámssýninguna, Ljósmyndasafn, Sjóminjasafn og Viðey.

Fræðslan er ókeypis fyrir alla skólahópa á öllum skólastigum og hópa í skipulögðu frístundastarfi.

Veldu fyrst viðeigandi skólastig og síðan fræðslu úr listanum með því að ýta á hnappinn BÓKA. Þá opnast upplýsingagluggi, skrollaðu niður og veldu dagsetningu og tíma og fylltu út umbeðnar persónuupplýsingar.

Athugið bóka þarf alla hópa sem hyggjast heimsækja safnið, hvort sem þeir ætla sér að þiggja fræðslu eða ekki.

Nánari upplýsingar: safnfraedsla@reykjavik.is

Leikskóli
landakot11.jpg
Árbæjarsafn Leikskóli 14.01.2021

Litir, form og leikur. Í boði 17. maí - 13. ágúst

Tveimur fræðsluleiðum safnsins fyrir blandað saman í fjölbreytta dagskrá fyrir leikskólabörn

Bóka
Komdu að leika
Árbæjarsafn Leikskóli

Komdu að leika!

Stutt fræðsla og frjáls leikur.

Bóka
museums_125_-r_roman_gerasymenko.jpg
Landnámssýning leikskóli

Komdu og skoðaðu landnámsdýrin

Hvaða dýr tóku landnámsmennirnir með sér yfir hafið og til hvers?

Bóka
Landnámssýning
Landnámssýning leikskóli 11.05.2020

Komdu og skoðaðu landnámsdýrin - Heimsókn í leikskóla

Hvaða dýr tóku landnámsmennirnir með sér yfir hafið og til hvers?

Bóka
Fræðsla fyrir leikskóla
Ljósmyndasafn leikskóli

Hvað er sýning?

Hvernig verður sýning til? Æfing í myndlæsi og spjall um það sem fyrir augu ber.

Bóka
Sjóminjasafnið - Óðinn
Sjóminjasafn Leikskóli

Varðskipið Óðinn

Spennandi leiðangur um skipið.

Bóka
Börn að leik í Sjóminjasafninu í Reykjavík
Sjóminjasafn leikskóli

Fiskur & fólk

Spjall um fiskana, hafið og skipin.

Bóka
dsc00595.jpg
Viðey leikskóli lengri heimsókn

Ævintýraeyjan Viðey - 5 klst.

Könnunarleiðangur um sögu, náttúru og listaverk eyjarinnar.

Bóka
Að leik í Viðey
Viðey leikskóli styttri heimsókn

Ævintýraeyjan Viðey - 3 klst.

Könnunarleiðangur um sögu, náttúru og listaverk eyjarinnar.

Bóka
Grunnskóli
img_2708.jpg
Árbæjarsafn 1.- 7. bekkur 11.01.2021

Vorferð fyrir grunnskóla á Árbæjarsafn. Í boði 17. maí - 10. júní

Fræðsla, leikir og fjör!

Bóka
® Roman Gerasymenko
Árbæjarsafn 3. - 4. bekkur

Verk að vinna

Nemendur fræðast um og vinna verk frá fyrri tíð.

Bóka
Árbæjarsafn - Neyzlan
Árbæjarsafn 7. - 10. bekkur

Neyzlan

Innkaup og neysla í 100 ár – Ókeypis rúta fyrir grunnskóla í Reykjavík.

Bóka
agh_fol_004.jpg
Árbæjarsafn 8.-10. bekkur 11.01.2021

Skrítið og skondið á Árbæjarsafni. Í boði 17. maí - 10. júní

Staðreyndaleikur um safnsvæðið sem endar með Kahoot! spurningakeppni inní Lækjargötu á torgi safnsins.

Bóka
gamlitíminn.jpg
Árbæjarsafn Leikskóli 10.09.2020

Gamli tíminn

Könnunarleiðangur um fortíðina.

Bóka
Landnámssýningin
Landnámssýningin 1. - 3. bekkur

Lífið á landnámsöld

Daglegt líf landnámsmanna í Reykjavík.

Bóka
Siglum til Íslands
Landnámssýningin 4.–6. bekkur

Siglum til Íslands

Ferðalag yfir hafið.

Bóka
Hvaðan komu íslendingar?
Landnámssýningin 7.–10.bekkur

Hvaðan komu Íslendingar?

Uppruni landnámsfólks.

Bóka
Ljósmyndasafn - Valdimar Thorlacius
Ljósmyndasafn 1.-10. bekkur

Hvernig lesum við ljósmyndir?

Sýningar safnsins skoðaðar með áherslu á myndlæsi, túlkun og staðreyndir.

Bóka
Sjominjasafnid_javier_ballester_4188.jpg
Sjóminjasafn 1. - 4. bekkur

Fiskur & fólk: Bátar, skip og lífið í sjónum

Fræðsla og spjall um hafið, fiskana, bátana og skipin sem sigla um höfin blá.

Bóka
Björgunarskipið Óðinn
Sjóminjasafn 1.– 4. bekkur

Varðskipið Óðinn: Rannsóknarferð um skipið

Rannsóknarferð um króka og kima varðskipsins Óðins.

Bóka
Fræðsla fyrir 5. - 7. bekk
Sjóminjasafn 5.- 7. bekkur

Varðskipið Óðinn: Hlutverkaleikur með búningum

Förum í varðskipið Óðinn og setjum okkur í spor áhafnarinnar.

Bóka
Teiknað á hafsbotni
Sjóminjasafn 5.-10. bekkur

Skipið sem sökk - Sérsýning

Kafað eftir fornleifum með 3D gleraugum. Einnig er aðalsýning safnsins heimsótt.

Bóka
Sjóminjasafn safnfræðsla leiðsögn
Sjóminjasafn 5.-7. bekkur

Fiskur & fólk: Fiskurinn veiddur og hvað svo?

Þorskinum og fleiri fisktegundum fylgt frá miðum í maga.

Bóka
Sjominjasafnid_grunnsyning.jpg
Sjóminjasafn 8. - 10. bekkur

Fiskur & fólk: Fiskur, sjósókn og sjálfbærni

Sýningin „Fiskur og fólk – Sjósókn í 150 ár“ skoðuð út frá áhrifum veiða á umhverfið.

Bóka
Þröstur Sigtryggsson skipherra
Sjóminjasafn 8.–10. bekkur

Varðskipið Óðinn: Óðinn og þorskastríðin

Átök um fiskinn í sjónum.

Bóka
Viðey: Tillögur fyrir grunnskóla
Viðey grunnskóli lengri heimsókn

Ævintýraeyjan Viðey - 5 klst.

Saga, náttúra og list. Allir velkomnir. Fræðsluhefti í boði fyrir miðstig.

Bóka
videy_tunid_1620x1080.jpg
Viðey grunnskóli styttri heimsókn

Ævintýraeyjan Viðey - 3 klst.

Saga, náttúra og list. Allir velkomnir. Fræðsluhefti í boði fyrir miðstig.

Bóka
Framhaldsskóli
Árbæjarsafn að vori
Árbæjarsafn

Neyzlan

Heimsókn á sýninguna Neyzlan. Einnig er hægt að óska eftir sérsniðinni fræðslu.

Bóka
arbaejarsafn_likn.jpg
Árbæjarsafn

LÍKN

Fjölnota fræðsluhús fyrir smiðjur og nemendasýningar.

Bóka
Landnámsskálinn frá 9. öld
Landnámssýningin

Líf og tilvera fyrstu íbúa Reykjavíkur

Leiðsögn um Reykjavík á víkingaöld.

Bóka
lms_810a9981.jpg
Ljósmyndasafn

Leiðsögn um sýningar

Spjall um sýningar safnsins og hugmyndirnar á bak við þær.

Bóka
LjósmyndasafnRVK_Elín_Ósk_Jóhannsdóttir_dsc_6423.jpg_vef.jpg
Ljósmyndasafn

Leiðsögn útskriftarnema Ljósmyndaskólans

Útskriftarnemendur Ljósmyndaskólans bjóða skólahópum upp á leiðsögn um sýningu sína í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 16. - 31. janúar 2021.

Bóka
Sjóminjasafnið og Varðskipið Óðinn standa við höfnina
Sjóminjasafn

Varðskipið Óðinn

Bjóðum upp á klukkustundarleiðsögn um borð í varðskipinu Óðni.

Bóka
Sjominjasafnid_grunnsyning.jpg
Sjóminjasafn

Fiskur & fólk: Sjósókn í 150 ár

Sýning um atvinnusögu, lífríki hafsins, fiskveiðar og daglegt líf. Varðskipið Óðinn segir sögu þorskastríðanna.

Bóka
Viðey
Viðey 31.08.2020

Viðey: Náttúra, saga og listir

Útivera í einstöku umhverfi - Heimsókn á eigin vegum

Bóka
Háskóli
Árbæjarsafn að vori
Árbæjarsafn

Neyzlan

Heimsókn á sýninguna Neyzlan. Einnig er hægt að óska eftir sérsniðinni fræðslu.

Bóka
Landnámsskálinn frá 9. öld
Landnámssýningin

Líf og tilvera fyrstu íbúa Reykjavíkur

Leiðsögn um Reykjavík á víkingaöld.

Bóka
lms_810a9981.jpg
Ljósmyndasafn

Leiðsögn um sýningar

Spjall um sýningar safnsins og hugmyndirnar á bak við þær.

Bóka
LjósmyndasafnRVK_Elín_Ósk_Jóhannsdóttir_dsc_6423.jpg_vef.jpg
Ljósmyndasafn

Leiðsögn útskriftarnema Ljósmyndaskólans

Útskriftarnemendur Ljósmyndaskólans bjóða skólahópum upp á leiðsögn um sýningu sína í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 16. - 31. janúar 2021.

Bóka
Sjóminjasafnið og Varðskipið Óðinn standa við höfnina
Sjóminjasafn

Varðskipið Óðinn

Bjóðum upp á klukkustundarleiðsögn um borð í varðskipinu Óðni.

Bóka
Sjominjasafnid_grunnsyning.jpg
Sjóminjasafn

Fiskur & fólk: Sjósókn í 150 ár

Sýning um atvinnusögu, lífríki hafsins, fiskveiðar og daglegt líf. Varðskipið Óðinn segir sögu þorskastríðanna.

Bóka
Viðey
Viðey 31.08.2020

Viðey: Náttúra, saga og listir

Útivera í einstöku umhverfi - Heimsókn á eigin vegum

Bóka
Fjarfræðsla
Mynd af síðu úr Íslendingabók Ara fróða, rituð um 1130.
Grunnskóli

Íslendingabók Ara fróða

Æfing í að lesa texta á íslensku sem var skrifaður fyrir næstum 900 árum.

Bóka
Frístund
gro_001_130_1-1.jpg
Árbæjarsafn Frístund 11.01.2021

Leikjafjör - Í boði 14. júní til 13. ágúst

Skemmtileg sumardagskrá fyrir alla krakka í einstöku umhverfi.

Bóka
Landnámssýningin: Leikir í Kvosinni
Landnámssýningin frístundastarf

Krakkaleikir í kvosinni - Í boði 14. júní til 13. ágúst

Fræðumst um leiki í gamla daga og prófum!

Bóka
Orð og mynd
Ljósmyndasafn frístundastarf

Orð og mynd - Í boði 14. júní til 13. ágúst

Léttur leikur.

Bóka
Fiskur og fjör
Sjóminjasafn frístundastarf

Fiskur og fjör - Í boði 14. júní til 13. ágúst

Leiðangur um sýninguna „Fiskur & fólk“.

Bóka
Varðskipið Óðinn
Sjóminjasafn frístundastarf

Varðskipið Óðinn - Í boði 14. júní til 13. ágúst

Könnunarleiðangur um króka og kima varðskipsins Óðins.

Bóka
img_1104.jpg
Viðey frístund lengri heimsókn 12.01.2021

Ævintýraeyjan Viðey - 5 klst.

Saga, náttúra og list. Allir velkomnir.

Bóka
img_1112.jpg
Viðey frístund lengri heimsókn 12.01.2021

Ævintýraeyjan Viðey - 3 klst.

Saga, náttúra og list. Allir velkomnir.

Bóka