Myndskeið um handverk áður fyrr
Hér má sjá handverksmyndskeið sem við mælum með að nýtt séu í kennslu fyrir eða eftir heimsókn á söfn og sýningar safnsins.

Hvernig fór ullarvinnsla fram?
HÉR er útskýrt hvernig ull var kembd og spunninn á halasnældu, fyrir daga spunarokksins.

Hvernig er smjör strokkað?
HÉR er útskýrt hvernig smjör var strokkað í bullustrokki.

Hvernig þróaðist lýsing?
HÉR er á einfaldan hátt útskýrt hvernig Íslendingar framkölluðu ljós um aldir, allt frá steinkolum til rafmagns.

Hvernig eru net búin til?
HÉR er útskýrt hvernig netagerð fór fram fyrr á tímum.

Hvernig er saltfiskur verkaður? Á 19. öld færðist það í vöxt að Íslendingar söltuðu fisk til útflutnings.
HÉR er ferlið útskýrt á einfaldan máta.