Fræðsla
Safnfræðsla Borgarsögusafns Reykjavíkur stendur skólahópum til boða að kostnaðarlausu.
Bóka þarf heimsókn með að minnsta kosti viku fyrirvara. Bókanir sendist á safnfraedsla@reykjavik.is

Fiskur & fólk: Bátar, skip og lífið í sjónum
Fræðsla og spjall um hafið, fiskana, bátana og skipin sem sigla um höfin blá.
Bóka
Varðskipið Óðinn: Rannsóknarferð um skipið
Rannsóknarferð um króka og kima varðskipsins Óðins.
Bóka
Varðskipið Óðinn: Hlutverkaleikur með búningum
Förum í varðskipið Óðinn og setjum okkur í spor áhafnarinnar.
Bóka
Skipið sem sökk - Sérsýning
Kafað eftir fornleifum með 3D gleraugum. Einnig er aðalsýning safnsins heimsótt.
Bóka
Fiskur & fólk: Fiskurinn veiddur og hvað svo?
Þorskinum og fleiri fisktegundum fylgt frá miðum í maga.
Bóka
Fiskur & fólk: Fiskur, sjósókn og sjálfbærni
Sýningin „Fiskur og fólk – Sjósókn í 150 ár“ skoðuð út frá áhrifum veiða á umhverfið.
Bóka
Skrítið og skondið á Sjóminjasafninu. Í boði 17. maí – 10. júní
Staðreyndaleikur um aðalsýningu safnsins Fiskur&fólk og Kahoot! spurningakeppni í skólanum.
Bóka