Safnfræðsla

Hér er hægt að skoða fræðsluframboð og bóka heimsóknir á Sjóminjasafnið í Reykjavík. Fræðslan er öllum skólahópum að kostnaðarlausu, hæfir hverju skólastigi og tekur mið af aðalnámskrá.

Auðvelt að bóka!

Allar bókarnir fyrir öll skólastig og frístund fara nú í gegnum vefsíðu safnsins. Veldu fyrst viðeigandi skólastig og síðan fræðslu úr listanum með því að ýta á hnappinn BÓKA. Við það opnast upplýsingagluggi, skrollaðu niður og veldu dagsetningu og tíma og fylltu út umbeðnar persónuupplýsingar.  Mikilvægt er að hafa símanúmer kennara, eða skóla með ef eitthvað kemur upp á. Það er alltaf hægt að fara til baka og velja annað eða afbóka ef valið er vitlaus dagsetning.

Athugið bóka þarf alla hópa sem hyggjast heimsækja safnið, hvort sem þeir ætla sér að þiggja fræðslu eða ekki.

Nánari upplýsingar og leiðbeiningar: safnfraedsla@reykjavik.is

 

Leikskóli
Börn að leik í Sjóminjasafninu í Reykjavík
Sjóminjasafn leikskóli

Fiskur & fólk

Hvað búa margar tegundir fiska við Ísland? Getur þú dansað eins og krabbi? Hvað er öðruvísi við sjóvettlinga? Hvað getum við gert til að minnka ruslið hjá fiskunum?

Bóka
Grunnskóli
Sjominjasafnid_javier_ballester_4188.jpg
Sjóminjasafn 1. - 10. bekkur

Fiskur & fólk - sjósókn í 150 ár

Hvaða fisktegundir lifa í sjónum í kringum Ísland? Hvað getum við gert til að halda sjónum hreinum? Fræðsla um sýninguna Fiskur & fólk.

Bóka
sjóminjasafnið_fiskurogfólk_javier_ballester_4196.jpg
Sjóminjasafn 1. - 10. bekkur

Fiskur & fólk á eigin vegum

Heimsókn á eigin vegum sýninguna Fiskur & fólk: sjósókn í 150 ár. (Á ekki við um varðskipið Óðinn)

Bóka
241973906_202016971994153_6279854013111179258_n.jpg
Sjóminjasafnið 5. - 10. bekkur

Sjóvísindasmiðjan

Fræðslustöðvar þar sem nemendur prófa sig áfram og kynnast vísindum tengdum sjósókn. Stöðvarnar voru unnar í samvinnu við Vísindasmiðju HÍ.

Bóka
Framhaldsskóli
Sjókonur
Sjóminjasafn

Fiskur & fólk: Sjósókn í 150 ár

Leiðsögn um sýninguna Fiskur og fólk þar sem við fylgjum þorskinum eftir úr hafinu í netið, um borð í bátinn og að landi, í gegnum vinnslu og loks á diskinn.

Bóka
Háskóli
Sjókonur
Sjóminjasafn

Fiskur & fólk: Sjósókn í 150 ár

Leiðsögn um sýninguna Fiskur og fólk þar sem við fylgjum þorskinum eftir úr hafinu í netið, um borð í bátinn og að landi, í gegnum vinnslu og loks á diskinn.

Bóka
Frístund
Fiskur og fjör
Sjóminjasafn frístundastarf

Fiskur og fjör - Í boði 14. júní til 20. ágúst

Stuttur og léttur leiðangur um sýninguna Fiskur & fólk þar sem leiðbeinendur og krakkar vinna saman í hópum við að leysa þrautir.

Bóka
Varðskipið Óðinn
Sjóminjasafn frístundastarf

Varðskipið Óðinn - Lokað 2022

Heimsóknir í varðskipið Óðinn verða ekki í boði árið 2022 vegna bryggjuframkvæmda.

Bóka

Upplýsingar

Upplýsingar

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6340

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

alla daga 10:00-17:00

Varðskipið Óðinn

Engar leiðsagnir á meðan verið er að byggja nýja bryggju við safnið.

Jólahátíðin

Lokað 24.-25. des og 31. des- 1. jan.

Opið 26. des 13:00 - 17:00

Páskahátíðin

Skírdagur opið 10:00-17:00

Föstudagurinn langi -lokað

Annar í páskum opið 10:00-17:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

2.050 kr.

Leiðsögn í Óðni

1.570 kr.

Safn + Óðinn

3.150 kr.

Börn og öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

Safn 1.260 kr., leiðsögn í Óðni 1.250 kr. Sameiginlegur miði 2.600 kr.

Menningarkort Reykjavíkur

árskort á borgarsöfnin

7.100 kr.

ICOM korthafar

Ókeypis

Skráðu þig á póstlista sjóminjasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.