Fræðsla
Safnfræðsla Borgarsögusafns Reykjavíkur stendur skólahópum til boða að kostnaðarlausu.
Bóka þarf heimsókn með að minnsta kosti viku fyrirvara. Bókanir sendist á safnfraedsla@reykjavik.is


Fiskur & fólk - sjósókn í 150 ár
Fræðsla um viðfangsefni sýningarinnar, lífríki hafsins, sjósókn, umhverfisáhrif fiskveiða, sjálfbærni o.fl. Heimsóknin er sniðin að hverjum aldurshópi fyrir sig.
Bóka
Skipið sem sökk - Sérsýning
Kafað eftir fornleifum með 3D gleraugum. Aðalsýning safnsins einnig heimsótt.
Bóka
Skrítið og skondið á Sjóminjasafninu. Í boði 16. maí – 10. júní
Staðreyndaleikur um aðalsýningu safnsins Fiskur&fólk og Kahoot! spurningakeppni í skólanum.
Bóka
Sjóvísindasmiðjan
Fræðslustöðvar þar sem nemendur prófa sig áfram og kynnast vísindum tengdum sjósókn. Stöðvarnar voru unnar í samvinnu við Vísindasmiðju HÍ.
Bóka
Fiskur & fólk: Sjósókn í 150 ár
Sýning um atvinnusögu, lífríki hafsins, fiskveiðar og daglegt líf.
Bóka
Fiskur & fólk: Sjósókn í 150 ár
Sýning um atvinnusögu, lífríki hafsins, fiskveiðar og daglegt líf.
Bóka
Fiskur og fjör - Í boði 14. júní til 20. ágúst
Stuttur og léttur leiðangur um sýninguna Fiskur & fólk þar sem leiðbeinendur og krakkar vinna saman í hópum við að leysa þrautir.
Bóka
Varðskipið Óðinn - Lokað sumar 2021 og veturinn 2021-2022
Heimsóknir í varðskipið Óðinn verða ekki í boði sumar 2021 og veturinn 2021-2022 vegna viðgerða.
Bóka