Fræðsla

Safnfræðsla Borgarsögusafns Reykjavíkur stendur skólahópum til boða að kostnaðarlausu.

 Bóka þarf heimsókn með að minnsta kosti viku fyrirvara. Bókanir sendist á safnfraedsla@reykjavik.is

Leikskóli
Börn að leik í Sjóminjasafninu í Reykjavík
Sjóminjasafn leikskóli

Fiskur & fólk

Spjall um fiskana, hafið og skipin.

Bóka
Grunnskóli
Sjominjasafnid_javier_ballester_4188.jpg
Sjóminjasafn 1. - 10. bekkur

Fiskur & fólk - sjósókn í 150 ár

Fræðsla um viðfangsefni sýningarinnar, lífríki hafsins, sjósókn, umhverfisáhrif fiskveiða, sjálfbærni o.fl. Heimsóknin er sniðin að hverjum aldurshópi fyrir sig.

Bóka
Teiknað á hafsbotni
Sjóminjasafn 5. - 10. bekkur

Skipið sem sökk - Sérsýning

Kafað eftir fornleifum með 3D gleraugum. Aðalsýning safnsins einnig heimsótt.

Bóka
alb_011_049_3-2_stor.jpg
Sjóminjasafn 8.-10. bekkur 11.01.2021

Skrítið og skondið á Sjóminjasafninu. Í boði 16. maí – 10. júní

Staðreyndaleikur um aðalsýningu safnsins Fiskur&fólk og Kahoot! spurningakeppni í skólanum.

Bóka
241973906_202016971994153_6279854013111179258_n.jpg
Sjóminjasafnið 5. - 10. bekkur

Sjóvísindasmiðjan

Fræðslustöðvar þar sem nemendur prófa sig áfram og kynnast vísindum tengdum sjósókn. Stöðvarnar voru unnar í samvinnu við Vísindasmiðju HÍ.

Bóka
Framhaldsskóli
Sjókonur
Sjóminjasafn

Fiskur & fólk: Sjósókn í 150 ár

Sýning um atvinnusögu, lífríki hafsins, fiskveiðar og daglegt líf.

Bóka
Háskóli
Sjókonur
Sjóminjasafn

Fiskur & fólk: Sjósókn í 150 ár

Sýning um atvinnusögu, lífríki hafsins, fiskveiðar og daglegt líf.

Bóka
Frístund
Fiskur og fjör
Sjóminjasafn frístundastarf

Fiskur og fjör - Í boði 14. júní til 20. ágúst

Stuttur og léttur leiðangur um sýninguna Fiskur & fólk þar sem leiðbeinendur og krakkar vinna saman í hópum við að leysa þrautir.

Bóka
Varðskipið Óðinn
Sjóminjasafn frístundastarf

Varðskipið Óðinn - Lokað sumar 2021 og veturinn 2021-2022

Heimsóknir í varðskipið Óðinn verða ekki í boði sumar 2021 og veturinn 2021-2022 vegna viðgerða.

Bóka

Upplýsingar

Upplýsingar

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6340

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

alla daga 10:00-17:00

Varðskipið Óðinn

Engar leiðsagnir á meðan verið er að byggja nýja bryggju við safnið.

Jólahátíðin

Lokað 24.-25. des og 31. des- 1. jan.

Opið 26. des 13:00 - 17:00

Páskahátíðin

Skírdagur opið 10:00-17:00

Föstudagurinn langi -lokað

Annar í páskum opið 10:00-17:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

1.950 kr.

Leiðsögn í Óðni

1.500 kr.

Safn + Óðinn

3.000 kr.

Börn og öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

Safn 1.200 kr., leiðsögn í Óðni 1.200 kr. Sameiginlegur miði 2.400 kr.

Menningarkort Reykjavíkur

árskort á borgarsöfnin

6.800 kr.

ICOM korthafar

Ókeypis

Skráðu þig á póstlista sjóminjasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.