Varðskipið Óðinn

Heimsókn um borð í varðskipið Óðin þar sem við kynnumst þorskastríðunum og björgunarsögu skipsins.

Sjóminjasafnið og Varðskipið Óðinn standa við höfnina

Bjóðum upp á heimsókn um borð í varðskipið Óðin með sérfræðingi safnsins þar sem við kynnumst þorskastríðunum og björgunarsögu skipsins. Göngum saman um króka og kima skipsins; frá brúnni með upphaflegum loftskeytaklefa niður í tvískiptan messa þar sem við setjumst niður og horfum á mynd um Óðinn. Endum heimsóknina á byssupallinum með 125 ára gamalli byssu. 

 

Vinsamlegast athugið að landgangurinn út í skip er brattur þegar það er flóð, ásamt því að það eru þröngir gangar og lágt til lofts um borðs.

 

Hægt er að aðlaga leiðsögnina að þörfum hópsins, varðandi tíma og efni.
Endilega hafið samband eftir bókun ef það eru einhverjar séróskir.

 

Vinsamlegast athugið að vegna öryggisráðstafana um borð er hámark heildarfjölda hóps um 20 einstaklingar í einu.

Upplýsingar

Upplýsingar

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6340

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

alla daga 10:00-17:00

Varðskipið Óðinn

Engar leiðsagnir á meðan verið er að byggja nýja bryggju við safnið.

Jólahátíðin

Lokað 24.-25. des.

Opið 26. des. 10:00 - 17:00

Opið 31. des. 10:00 - 14:00

Opið 1. jan. 12:00 - 17:00

Páskahátíðin

Skírdagur opið 10:00-17:00

Föstudagurinn langi - lokað

Páskadagur- lokað

Annar í páskum opið 10:00-17:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

2.150 kr.

Leiðsögn í Óðni

1.650 kr.

Safn + Óðinn

3.290 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

Safn 1.320 kr., leiðsögn í Óðni 1.320 kr. Sameiginlegur miði 2.640 kr.

Menningarkort Reykjavíkur

7.450 kr.

ICOM og Físos korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista sjóminjasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.