Varðskipið Óðinn | Frístund

Létt og skemmtileg fræðsla um Varðskipið Óðinn fyrir frístundahópa.

Björgunarskipið Óðinn
Heimsókn fyrir frístundahópa

Hámarksfjöldi: samtals 20 krakkar OG leiðbeinendur

Aldur: 6-12 ára

Tími: 40-45 mín.

Byrjum að taka á móti hópum í varðskipið Óðinn í byrjun júní 2023. 

Könnunarleiðandur um varðskipið þar sem farið er yfir hlutverk þess og öryggi á sjó.
Gengið um þilför skipsins þar sem við skoðum brú, káetur og messa. Sérstök leiðsögn fyrir frístundahópa.

Vinsamlegast athugið að vegna öryggisráðstafana er hámarksfjöldi um borð 20 (börn og starfsfólk).

Upplýsingar

Upplýsingar

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6340

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

alla daga 10:00-17:00

Varðskipið Óðinn

Engar leiðsagnir á meðan verið er að byggja nýja bryggju við safnið.

Jólahátíðin

Lokað 24.-25. des.

Opið 26. des. 10:00 - 17:00

Opið 31. des. 10:00 - 14:00

Opið 1. jan. 12:00 - 17:00

Páskahátíðin

Skírdagur opið 10:00-17:00

Föstudagurinn langi - lokað

Páskadagur- lokað

Annar í páskum opið 10:00-17:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

2.150 kr.

Leiðsögn í Óðni

1.650 kr.

Safn + Óðinn

3.290 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

Safn 1.320 kr., leiðsögn í Óðni 1.320 kr. Sameiginlegur miði 2.640 kr.

Menningarkort Reykjavíkur

7.450 kr.

ICOM og Físos korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista sjóminjasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.