Varðskipið Óðinn | Frístund
Létt og skemmtileg fræðsla um Varðskipið Óðinn fyrir frístundahópa.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Hámarksfjöldi: samtals 20 krakkar OG leiðbeinendur |
Aldur: 6-12 ára |
Tími: 40-45 mín. |
Byrjum að taka á móti hópum í varðskipið Óðinn í byrjun júní 2023.
Könnunarleiðandur um varðskipið þar sem farið er yfir hlutverk þess og öryggi á sjó.
Gengið um þilför skipsins þar sem við skoðum brú, káetur og messa. Sérstök leiðsögn fyrir frístundahópa.