Fiskur & fólk
Hvað eiga sjómaður, árar, handfæri, þorskur, lýsi, formaður sameiginlegt? Komið í heimsókn og við skulum komast að því!
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Hámarksfjöldi: Einn bekkur |
Bekkur: 1. - 10. |
Tími: 45-60 mín. |
Skólaheimsókn fyrir 1. - 10. bekk á sýninguna Fiskur & fólk þar sem við fylgjum ferðalagi fisksins upp úr sjónum ofan á diskinn og ræðum m.a. um lífríki hafsins, umhverfismál tengd fiskveiðum, sjálfbærni, mismunandi veiðarfæri og fiskvinnslu.
Heimsóknin er sniðin að hverjum aldurshópi fyrir sig.
Frjáls tími í lok heimsóknar þar sem er hægt að prófa leiki, hlusta á sögur og skoða á sínum hraða.