Fiskur & fólk

Hvað eiga sjómaður, árar, handfæri, þorskur, lýsi, formaður sameiginlegt? Komið í heimsókn og við skulum komast að því!

Árabáturinn Farsæll
Árabáturinn Farsæll

Hámarksfjöldi: Einn bekkur

Bekkur: 1. - 10.

Tími: 45-60 mín.

Skólaheimsókn fyrir 1. - 10. bekk á sýninguna Fiskur & fólk þar sem við fylgjum ferðalagi fisksins upp úr sjónum ofan á diskinn og ræðum m.a. um lífríki hafsins, umhverfismál tengd fiskveiðum, sjálfbærni, mismunandi veiðarfæri og fiskvinnslu.

 

Heimsóknin er sniðin að hverjum aldurshópi fyrir sig.

 

Frjáls tími í lok heimsóknar þar sem er hægt að prófa leiki, hlusta á sögur og skoða á sínum hraða.

Upplýsingar

Upplýsingar

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6340

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

alla daga 10:00-17:00

Varðskipið Óðinn

Engar leiðsagnir á meðan verið er að byggja nýja bryggju við safnið.

Jólahátíðin

Lokað 24.-25. des.

Opið 26. des. 10:00 - 17:00

Opið 31. des. 10:00 - 14:00

Opið 1. jan. 12:00 - 17:00

Páskahátíðin

Skírdagur opið 10:00-17:00

Föstudagurinn langi - lokað

Páskadagur- lokað

Annar í páskum opið 10:00-17:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

2.150 kr.

Leiðsögn í Óðni

1.650 kr.

Safn + Óðinn

3.290 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

Safn 1.320 kr., leiðsögn í Óðni 1.320 kr. Sameiginlegur miði 2.640 kr.

Menningarkort Reykjavíkur

7.450 kr.

ICOM og Físos korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista sjóminjasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.