Fiskur & fólk á eigin vegum

Heimsókn á eigin vegum sýninguna Fiskur & fólk: sjósókn í 150 ár. (Á ekki við um varðskipið Óðinn)

sjóminjasafnið_fiskurogfólk_javier_ballester_4196.jpg
Fiskur & fólk: sjósókn í 150 ár

Hámarksfjöldi: 20 - 25

Bekkur: 1. - 10.

Tími: 60 mín.

Heimsókn á eigin vegum um sýninguna Fiskur & fólk: sjósókn í 150 ár. Fylgið ferðalagi þorskins úr sjónum upp á diskinn, horfið á seli leika sér í myndskeiði við íslandsbekkinn, prófið sjóföt og skoðið sýninguna á ykkar hraða.

Gert ráð fyrir að hópar séu á safninu ekki meira en 1 klst.

 

Mælum þó alltaf með að fá leiðsögn um sýninguna. Þá er hægt að fara til baka og veljið Fiskur & fólk: sjósókn í hundrað ár fyrir leikskóla eða grunnskóla.

Upplýsingar

Upplýsingar

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6340

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

alla daga 10:00-17:00

Varðskipið Óðinn

Engar leiðsagnir á meðan verið er að byggja nýja bryggju við safnið.

Jólahátíðin

Lokað 24.-25. des.

Opið 26. des. 10:00 - 17:00

Opið 31. des. 10:00 - 14:00

Opið 1. jan. 12:00 - 17:00

Páskahátíðin

Skírdagur opið 10:00-17:00

Föstudagurinn langi - lokað

Annar í páskum opið 10:00-17:00

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

2.050 kr.

Leiðsögn í Óðni

1.570 kr.

Safn + Óðinn

3.150 kr.

Börn og öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

Safn 1.260 kr., leiðsögn í Óðni 1.250 kr. Sameiginlegur miði 2.600 kr.

Menningarkort Reykjavíkur

árskort á borgarsöfnin

7.100 kr.

ICOM korthafar

Ókeypis

Skráðu þig á póstlista sjóminjasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.