Fiskur & fólk: Fiskur, sjósókn og sjálfbærni
Sýningin „Fiskur og fólk – Sjósókn í 150 ár“ skoðuð út frá áhrifum veiða á umhverfið.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Hámarksfjöldi: Einn bekkur |
Bekkur: 8.-10. |
Tími: 45-60 mín. |
Nemendur rýna í vistkerfi sjávarins í kringum Ísland, veiðiaðferðir, rannsóknir á fiskistofnum og þau áhrif sem mengun frá okkur mannfólkinu hefur á hafið og lífverur þess.