Fiskur & fólk - sjósókn í 150 ár
Fræðsla um sýninguna Fiskur & fólk. Ræðum m.a. um lífríki hafsins, sjósókn, umhverfisáhrif fiskveiða, sjálfbærni og fiskvinnslu. Heimsóknin er sniðin að hverjum aldurshópi fyrir sig.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>
Hámarksfjöldi: Einn bekkur |
Bekkur: 1. - 10. |
Tími: 45-60 mín. |
Leiðsögn um sýninguna Fiskur & fólk: sjósókn í 150 ár. Úr hverju voru sjóföt í gamla daga, hvaða fiskar lifa í sjónum í kringum Ísland og hvað getum við gert til þess að halda sjónum hreinum? Ferðalag fisksins úr sjónum og á diskinn rætt ásamt veiðiaðferðum, verkun og geymslu.