25.08.2017

Lífið um borð

Förum í varðskipið Óðinn og setjum okkur í spor áhafnarinnar. Nemendur fá einstakt tækifæri að klæðast búningum og kynnast ólíkum hlutverkum. Lærum jafnframt um sögu varðskipsins Óðins á göngu okkar um skipið. Áhersla lögð á umræður og þáttöku.

Fræðsla fyrir 5. - 7. bekk
Varðskipið Óðinn

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 60 mín.

Markmið

  • Að nemendur setji sig í spor áhafnar og kynnast ólíkum hlutverkum þeirra.
  • Að kynnast lífi áhafnarinnar um borð 

Skipulag heimsóknar

  • Kennari og nemendur hitta starfsmann safnsins í andyri Sjóminjasafnsins
  • Gengið er saman út í skip.
  • Nemendur fá úthlutað búning og starfslýsingu
  • Hver og einn fær tækifæri til að setja sig í spor áhafnarmeðlims og kynna það hlutverk fyrir hinum ef vill.
  • Kynnumst Morse-kóða og hvernig hann virkar. 

Upplýsingar

Upplýsingar

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6340

Hafðu samband

Opið

Opið

Opið alla daga 10:00-17:00

Varðskipið Óðinn

Leiðsögn daglega

13:00, 14:00 & 15:00

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Hafið samband á sjominjasafnid@reykjavik.is

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

1.740 kr.

Leiðsögn í Óðni

1.330 kr.

Safn + Óðinn

2.660 kr.

Nemendur með gilt skólaskírteini

Safn 1.120 kr., leiðsögn í Óðni 1.120 kr. Sameiginlegur miði 2.240 kr.

Börn 0-17 ára

Ókeypis

Öryrkjar

Ókeypis

Menningarkort Reykjavíkur

árskort á borgarsöfnin

6.500 kr.

ICOM korthafar

Ókeypis

Skráðu þig á póstlista sjóminjasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.