Sjóvísindasmiðjan

Fræðslustöðvar þar sem nemendur prófa sig áfram og kynnast vísindum tengdum sjósókn. Stöðvarnar voru unnar í samvinnu við Vísindasmiðju HÍ.

241973906_202016971994153_6279854013111179258_n.jpg
Sjóvísindasmiðjan

Hámarksfjöldi: Einn bekkur

Bekkur: 5. - 10.

Tími: 45-60 mín.

Um er að ræða fræðslustöðvar í formi leikja þar sem nemendum gefst kostur á að prófa sig áfram í mismunandi vísindaverkefnum sem tengjast sjósókn. Markmiðið er að nemendur fái tækifæri til að öðlast skilning á viðfangsefnum sýningarinnar Fiskur og fólk - sjósókn í 150 ár á verklegan og skapandi hátt. Stöðvarnar voru unnar í samvinnu við Vísindasmiðju HÍ.

Upplýsingar

Upplýsingar

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Grandagarði 8

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6340

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

alla daga 10:00-17:00

Varðskipið Óðinn

Engar leiðsagnir vegna hertra sóttvarnareglna.

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskar

Lokað 1.-5. apríl

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir

Fullorðnir

1.800 kr.

Leiðsögn í Óðni

1.400 kr.

Safn + Óðinn

2.800 kr.

Börn og öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

Safn 1.150 kr., leiðsögn í Óðni 1.150 kr. Sameiginlegur miði 2.300 kr.

Menningarkort Reykjavíkur

árskort á borgarsöfnin

6.500 kr.

ICOM korthafar

Ókeypis

Skráðu þig á póstlista sjóminjasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.